HönnunarMars 2012

HönnunarMars 2012

HönnunarMars verður haldinn hátíðlegur dagana 22. – 25. mars 2012.  Arkitektafélag Íslands verður með spennandi dagskrá í Ráðhúsi Reykjavíkur þetta árið. Líkanið er eitt af verkfærum arkitektsins.  Hann notar það til þess að skapa og tjá hugverk sín og miðlar þeim ti…[meira]

Áskorun

Áskorun

Á opnunarkvöldinu verður áskorun arkitekta í líkanagerð, sem ber heitið Með vínglas í annarri og hníf í hinni, þar sem arkitektar skora á hvern annan í líkanagerð í eina klukkustund. Þorir þú? Áhugasamir geta skráð sig á dagskrarnefnd@ai.is…[meira]

Fyrirmyndarborg – Model City

Fyrirmyndarborg – Model City

Arkitektafélag Íslands langar að bjóða gesti HönnunarMars, fjölskyldur og börn, sérstaklega velkomin í Ráðhús Reykjavíkur til þess að byggja módel í borg, sem mun vaxa í sölum Ráðhússins. Þessi líflegi og skemmtilegi viðburður ber heitið Fyrirmyndarborg. Búið er að ski…[meira]

Fellaskóli byggir

Fellaskóli byggir

Arkitektafélagi Íslands er það mikill heiður að bjóða skemmtilegum og skapandi börnum úr 4. bekk í Fellaskóla að koma og byggja Fyrirmyndarborgina fyrst barna. Börnin koma með rútu þann 23. mars kl. 14 og fara aftur kl. 16 eftir fjörugan og vonandi eftirminnilegan dag!…[meira]

Arkitektúr í líkönum

Arkitektúr í líkönum

Líkanið er eitt af verkfærum arkitektsins.  Hann notar það til þess að skapa og tjá hugverk sín og miðlar þeim til annarra.  Þrátt fyrir allar mögulegar tæknilausnir nútímans stendur líkanið enn fyrir sínu.  Það getur tekur við umhverfisþáttunum. Fjarvídd, rúmmál, skug…[meira]